e1 hleðslunetið veitir rafbílaflota fyrirtækisins aðgengi að hleðslustöðvum fjölda þjónustuaðila um land allt.
Hleðslusaga og skýrslur ásamt aðgengi að mínum síðum fyrirtækisins þar sem hægt er að taka út skýrslur eftir þörfum.
Einn reikningur fyrir allri notkun á landsvísu sem gefur yfirsýn á einum stað.