e1 einfaldar aðgengi að hleðslustöðvum fjölmargra þjónustuaðila um land allt í einu appi þar sem hægt er að finna, hlaða og greiða fyrir notkun í hleðslustöðvum.
Það geta allir skráð hleðslustöðvar sínar inn í e1 hleðslunetið og haft af þeim tekjur. Eigendur hleðslustöðva ráða sjálfir verði til notenda, hverjir hafa aðgang, hverjir eigi möguleika á afslætti og allir greiða fyrir notkun með e1 appinu!