Um Okkur

e1 einfaldar aðgengi að hleðslustöðvum fjölmargra þjónustuaðila um land allt í einu appi þar sem hægt er að finna stöðvar, hlaða og greiða fyrir notkun.

Það geta allir skráð hleðslustöðvar sínar inn í e1 hleðslunetið og haft af þeim tekjur. Eigendur hleðslustöðva ráða sjálfir verði til notenda, hverjir hafa aðgang og afslætti til hópa og allir greiða fyrir notkun með e1 appinu!

22K

Notandi

2K

Hleðslutengi

7.5GWh

Gigawatt hours delivered

Teymi

Timalína


Janúar 2022
e1 hefur rekstur
Apríl 2022
Þátttaka í Hringiðu viðskiptahraðlinum og flytjum í Grósku
Júní 2022
opnum e1 appið fyrir almenning
Sumar 2022
Fáum Vaxtarstyrk Rannís 50Millj.
September 2022
Samstarf hefst við Orkubú Vestfjarða
Nóvember 2022
Samstarf hefst við Orkusöluna
Febrúar 2023
Fáum Orkustjóðsstyrk 5Millj.
Mars 2023
Samstarf hefst við Bílorku
Júlí 2023
Samstarf hefst við Orkuna
September 2023
Fáum Markaðsþróunarstyrk Rannís - 10Millj.
Fáum GlobalWiin nýsköpunarverðlaunin
Október 2023
Samstarf hefst við HS Orku
Nóvember 2023
Kynnum sjálfvirka hleðslu í e1 kerfinu
Júlí 2024
Samstarf hefst við Laufey Welcome center

í dag

eOne is the largest charging network in Iceland.

Studd af

Lorem ipsum dolor sit amet consectetur adipiscing elit vel consectetur fusce lorem elit maecenas et faucibus nulla arcu sem.