
%
e1 – Opnar þér aðgang!
Um Okkur
e1 hefur frá árinu 2015 þróað og hannað e1 appið og vefinn fyrir samnýtingu hleðslustöðva með það að markmiði að tengja saman rafbílaeigendur og eigendur hleðslustöðva og auðvelda þannig aðgang notenda að hleðslum. Hleðslustöðvareigandi sem skráir hleðslustöð sína í kerfið fær aðgang að vefþjónustukerfi e1 og getur þar stillt þjónustuframboð stöðvarinnar eins og hentar. Um leið og hleðslustöðvar eru t.d. skráðar inn í e1 appið þá geta eigendur hleðslustöðva fengið strax tekjur af notkun stöðva sinna með því að hafa opinn aðgang að þeim fyrir alla rafbílaeigendur.
Til dæmis er hægt að stilla inn:
- Hvenær aðgangur sé opinn að hleðslustöðinni – tími sólarhrings,viku, árs
- Hverjir hafi aðgang að viðkomandi hleðslustöð – einstaklingar, starfsfólk, skilgreindir hópar
- Hvað kosti að fá aðgang að hleðslustöðinni hverju sinni
- Hvaða fríðindi og/eða afsláttarkjör séu í boði hverju sinni
Rafbílaeigendur greiða fyrir notkun með e1 lyklinum og/eða með e1 appinu.

Starfsfólk
Hafrún H. Þorvaldsdóttir
Framkvæmdastjóri
hafrun@e1.is
6172720
Axel R. Eyþórsson
Tæknistjóri
axel@e1.is
8216966
Konráð Ö. Skúlason
Fjármálastjóri
konrad@e1.is
8644400
Sebastian H. Momberger
Hugbúnaðarþróun
sebastian@e1.is
7614395