Styrkir vegna hleðslustöðva við fjölbýlishús

Reykjavíkurborg, OR og Veitur gerðu með sér samkomulag í apríl 2019 um uppbyggingu innviða í borginni fyrir rafbílaeigendur. Á næstu þremur árum stendur til að styrkja húsfélög fjölbýlishúsa um samtals 120 m.kr. til þess að koma upp hleðslubúnaði á sínum lóðum...

e1 í úrslitum í Gullegginu

Í febrúar 2015 tók e1 þátt í frumkvöðlakeppninni Gulleggið og komst í 10 liða úrslit af 251 hugmynd sem barst í keppnina. https://www.vb.is/frettir/tiu-hugmyndir-keppa-til-urslita-i-gullegginu/114475/?q=OR