Bloggið

Þingsáliktun.jpg

Tímamótatillaga á Alþingi - ítarleg aðgerðaráætlun til orkuskipta kynnt

e1-logo.png

„Alþingi ályktar að fela iðnaðar- og viðskiptaráðherra að vinna að því að draga úr notkun jarðefnaeldsneytis með því að auka hlutdeild innlendra endurnýjanlegra orkugjafa sem hafi í för með sér orkusp…

Lesa meira
thingvellir-99-26186.jpg

Hleðslustöð rís á Þingvöllum

e1-logo.png

Á Þingvöllum er nú verið að koma upp hleðslustöð fyrir rafbíla. Frá þessu greindi Sigrún Magnúsdóttir umhverfisráðherra í svari við óundirbúinni fyrirspurn Brynhildar Pétursdóttur, þingmanns Bjartrar …

Lesa meira
2016-chevrolet-sparkev-electric-vehicle-electric-980x380-06.jpg

Einstakt tækifæri til orkuskipta í Bandaríkjunum

e1-logo.png

Ný rannsóknarskýrsla frá Framfaramiðstöð Ameríku (CAP), leggur til að hið fyrsta verði lagður grunnur að uppbyggingu innviða fyrir rafbíla í Bandaríkjunum. Það sé nauðsynlegt, ætli Bandaríkjamenn sér …

Lesa meira
Screen Shot 2016-04-20 at 23.30.42.png

Snjallvæðing í rafdælingu og ódýrari hleðslustöðvar

e1-logo.png

Öll stærri fyrirtæki landsins ættu að sýna samfélagslega ábyrgð og styðja við orkuskipti í samgöngum. Það geta þau gert með því að setja upp hleðslustöðvar fyrir starfsmenn og viðskiptavini. Þetta kem…

Lesa meira
Netherland 1.jpeg

Hollendingar banna nýja bensín- og dísilbíla frá 2025

e1-logo.png

Neðri deild hollenska þingsins hefur samþykkt frumvarp verkamannaflokksins PvdA sem kveður á um bann á sölu nýrra bíla sem knúðir eru jarðefnaeldsneyti frá og með árinu 2025. Markmiðið er að draga úr …

Lesa meira
Battery pack.jpg

Rafbíllinn ódýrari vegna hruns á rafhlöðuverði

e1-logo.png

Aðeins eru sex ár þar til ódýrara verður að kaupa og reka rafbíla en bifreiðar sem ganga fyrir jarðefnaeldsneyti. Það sem knýr þessa breytingu er hríðlækkandi rafhlöðuverð. Þetta kemur fram í nýrri sk…

Lesa meira
ON bíll við stöð.jpg

Skortur á hleðslustöðvum

e1-logo.png

ON, Orka náttúrunnar, vinnur nú að því að endurnýja hraðhleðslustöðvar fyrirtækisins, en nokkuð hefur borið á bilunum að undanförnu. Stöðin á Selfossi hefur ekki virkað sem skildi en hún var endurnýju…

Lesa meira
grein4_2.jpg

Ætla að bæta fyrir svindlið með tímamótarafbíl

e1-logo.png

Vörumerkjastjóri Volkswagen, Herbert Diess, hefur hrint af stað vinnu sem gæti valdið straumhvörfum í rafbílavæðingunni. Bílasíðan Autocar greinir frá því að hann hafi handvalið nokkra af fremstu verk…

Lesa meira
bilar hlada.jpg

Fjöldi rafbíla tvöfaldast á árinu

e1-logo.png

Fjöldi rafbíla í umferð tvöfaldaðist árið 2015, samkvæmt upplýsingum frá Samgöngustofu frá því í októberlok. Nýskráðir hafa verið 330 rafbílar á árinu en fyrir voru fyrir 315. Alls eru bifreiðar, sem …

Lesa meira
Grasbill.jpg

Sjálfbærni í samgöngum

e1-logo.png

Sjálfbærni í samgöngum er eitt verðugasta verkefnið sem heimsbyggðin stendur frammi fyrir enda er talið að allt að fjórðungur alls kolefnisútblásturs í heiminum sé til kominn vegna samgangna. Hlutfal…

Lesa meira